Valmyndir

Eftirfarandi er lýsing á öllum valmyndum LibreOffice Draw, auk undirvalmynda og samskiptagluggum þeirra.

Táknmynd fyrir athugasemd

Glugginn sem inniheldur skjalið sem þú vilt vinna í verður að vera virkur til þess að hægt sé að nota valmyndaskipanirnar. Svipað er með samhengisvalmyndir, þú verður að velja einhvern hlut til þess að valmyndaskipanir honum tengdar verði virkar.


Táknmynd fyrir aðvörun

Valmyndirnar eru næmar fyrir samhengi. Það þýðir að atriðin sem tiltæk eru í valmyndum fara eftir því hvaða verk er verið að vinna. Sem dæmi má taka, að ef bendillinn er staðsettur í textastreng, þá eru virkar þær skipanir sem tengjast sniði og breytingum á texta. Ef þú hefur valið eitthvað myndefni, þá eru virkar skipanir til meðhöndlunar á myndum.


Skrá

Þessi valmynd inniheldur ýmsar almennar skipanir fyrir vinnu með Draw skjöl, svo sem við að opna, loka og prenta. Til að loka LibreOffice Draw forritinu, er smellt á Hætta.

Edit

The commands in this menu are used to edit Draw documents (for example, copying and pasting).

Skoða

Stillir hvernig Draw-skjöl eru birt.

Insert

This menu allows you to insert elements, such as graphics and guides, into Draw documents.

Format

Contains commands for formatting the layout and the contents of your document.

Page

This menu provides drawing page management and navigation commands.

Shape

This menu provides shape objects management.

Tools

This menu provides tools for LibreOffice Draw as well as access to language and system settings.

Gluggi

Inniheldur skipanir til að sýsla með og birta forritsglugga.

Hjálp

Hjálparvalmyndin gerir kleift að ræsa og stilla hjálparkerfi LibreOffice.