Sjálfvirk stafsetningarleiðrétting hefur verið virkjuð
Byrja hverja setningu á hástaf
Textinn þinn var leiðréttur með Sjálfvirkri stafsetningarleiðréttingu þannig að núverandi orð byrjar á hástaf. Sjálfvirk stafsetningarleiðrétting breytir orðum sem byrja málsgrein, og orðum á eftir tákni sem endar málsgrein (punktur, upphrópunarmerki, spurningarmerki).