Hjálp

Hjálparvalmyndin gerir kleift að ræsa og stilla hjálparkerfi LibreOffice.

LibreOffice Hjálp

Opnar aðalsíðu LibreOffice hjálparinnar fyrir viðkomandi forrit. Þú getur flett í gegnum hjálparsíðurnar, skoðað yfirlit eða leitað eftir hugtökum eða öðrum texta.

Táknmynd

LibreOffice hjálp

Hvað er þetta

Virkjar ítarlegri hjálparábendingar undir músarbendli þar til næst er smellt.

Táknmynd

Hvað er þetta

Handbækur notenda

Opnar síðuna í hjálparskjölunum í vafranum, þar sem notendur geta sótt, lesið eða keypt handbækur skrifaðar af samfélaginu fyrir LibreOffice.

Fáðu hjálp á netinu

Opens the community support page in the web browser. Use this page to ask questions on using LibreOffice. For professional support with service level agreement, refer to the page of professional LibreOffice support.

Senda umsögn

Opnar samskiptaglugga í netvafra þar sem notendur geta tilkynnt um galla í hugbúnaði.

Endurræsa í öryggisham

Öryggishamur virkar þannig að LibreOffice ræsist tímabundið með fersku notandasniði og án þess að styðjast við vélbúnaðarhröðun. Þetta gerir oft kleift að endurheimta LibreOffice uppsetningu sem hefur eitthvað bilað.

Upplýsingar um notkunarleyfi

Displays the Licensing and Legal information dialog.

Framlög til LibreOffice

Displays the CREDITS.odt document which lists the names of individuals who have contributed to OpenOffice.org source code (and whose contributions were imported into LibreOffice) or LibreOffice since 2010-09-28.

Athuga með uppfærslur

Virkjaðu internettengingu fyrir LibreOffice. Ef þú þarft á milliþjóni að halda, hakaðu við LibreOffice milliþjónsstillingarnar í - Internetið. Veldu svo Athuga með uppfærslur til að athuga með nýjar uppfærslur fyrir forritin.

Um LibreOffice

Birtir almennar upplýsingar um forritin eins og um útgáfunúmer og höfundarrétt.

Útgáfur og bygginganúmer

Kveikja eða slökkva á ítarlegum hjálparábendingum

LibreOffice hjálparglugginn

Vísbendingar og ítarlegar hjálparábendingar

Atriðisorðaskrá - Leita með stikkorðum í hjálpinni

Leita - Leit í öllum textanum

Skipulagning bókamerkja

Efnisyfirlit - Meginatriði hjálparinnar