LibreOffice og internetið

Þessi hluti fjallar um hugtök tengd internetinu. Internet orðaskilgreiningar útskýrir mikilvægustu atriðin hvað það varðar.

Vefsíður

Til að búa til nýja vefsíðu fyrir internetið, opnaðu nýtt HTML skjal með því að velja Skrá - Nýtt.