Táknmyndir í hjálparskjölum

Táknmyndir í hjálparskjölum

Þrjár táknmyndir eru sérstaklega notaðar til að leggja áherslu á hjálplegar viðbótarupplýsingar.

Táknmynd fyrir aðvörun

Táknið "Mikilvægt!" vísar á mikilvægar upplýsingar varðandi gögn og öryggi.


Táknmynd fyrir athugasemd

Táknið "Mikilvægt!" vísar til aukalegra upplýsinga: til dæmis hvernig hægt sé að vinna ákveðið verk á annan máta.


Táknmynd fyrir góð ráð

Táknið "Vísbending" vísar til ábendinga um hvernig hægt sé að vinna betur með forritin.